Fara í efni

Söfnun á landbúnaðarplasti 2. apríl nk

Deila frétt:
Heyrúllur eru til margra hluta nytsamlegar.
Heyrúllur eru til margra hluta nytsamlegar.

Terra (áður Gámaþjónustan) gerir ráð fyrir að senda bíl í Kjósina á fimmtudag 2. apríl, til að safna saman landbúnaðarplasti til endurvinnslu.

Landbúnaðarplast sem er notað utan um heyrúllur er úrvalsplast sem er tilvalið í endurvinnslu, en sé plastið ekki rétt flokkað eða óhreint er ekki hægt að endurvinna það og því er brýnt að flokka landbúnaðarplastið rétt og vandlega.

Kæru bændur, vinsamlega gerið viðeigandi ráðstafanir til að auðvelda aðgengi og tæmingu.

LISTIN AÐ FLOKKA LANDBÚNAÐARPLAST