Fara í efni

Söfnun undirskrifta

Deila frétt:

Umhverfisvaktin við Hvalfjörð er að safna undirskriftum vegna mengunar frá iðjuverunum á Grundartanga og skorar  á yfirvöld umhverfismála að hefja vöktun á flúor yfir vetrartímann, frá og með október 2013. Mælt verði flúor í öllum mælitækjum fyrir loftgæði sem gert er ráð fyrir í gildandi vöktunaráætlun. Eitthvað sem kemur okkur hérna megin Hvalfjarðar mikið við. 

Sjá nánar á:

 

http://www.petitions24.com/auknar_loftgaedamaelingar_i_hvalfirdi

og

http://umhverfisvaktin.is/