Fara í efni

Stefnan tekin á vistvænni lífsstíl

Deila frétt:

Kynningarfundur í Ásgarði miðvikudaginn 10. mars kl. 21.00

 

Vistvernd í verki í Kjósinni

Vistvernd í verki ætlar að koma af stað visthópi í Kjósinni núna í mars og er þátttaka opin öllum á meðan að pláss leyfir. Markmiðið með visthópa­starfi er að auðvelda fólki að tileinka sér vistvænni lífs­stíl og spara um leið í rekstri heimilisins. Fjöldi þátttakenda í hverjum hópi er 5-8 manns og hittist hópurinn í 6 skipti yfir nokkurra vikna tímabil.  F.r.h.