 |
| Hvammsvík í dag |
Stöðugt ástand er á gamla Þór í Grænuvík við Hvammshöfða n.t.t. við Selsker. Fulltrúi frá Umhverfisstofnun er mættur á staðinn. Að hans sögn er ekki mikil olía í skipinu, enda vélarvana. Hinsvegar er í mikið að verðmætum búnaði í skipinu sem tilheyrir kvikmyndafélaginu. Beðið er eftir dráttarbáti á staðinn og er stefnt að koma skipinu út á víkina og fara með það inn að hvalstöð.