 |
| Ræðustóll ungmannafélagsins Drengs |
Sá langþráði atburður gerðist í dag, að púlt ungmannafélagsins Drengs kom í Félagsgarð uppgert sem nýtt væri. Hreppsnefnd Kjósarhrepps samþykkti fyrir fjölda ára að láta gera upp ræðustólinn, sem lengi hefur verið til vansa vegna slæms ástands. Stóllinn hefur verið um langt skeið eitt að aðaleinkennum Félagsgarðs, þegar fundir og veisluhöld hafa farið fram. Eftir að umfangsmiklar viðhaldsframkvæmdir hafa verið gerðar innanhúss var stóllinn farinn að stinga verulega í stúf