Fara í efni

Sumarstarf unglinga sumarið 2007

Deila frétt:

 

 

Fyrirhugað er að bjóða unglingum tímabundna sumarvinnu á vegum Kjósarhrepps ef þátttaka verður. Gert er ráð fyrir að unnið verði í tveimur tveggja vikna törnum, þeirri fyrri í júní og hinni síðari í júlí-ágúst.

 

 Jafnframt er auglýst eftir aðstoðarumsjónarmanni sem hefur bifreið til umráða. Ólafur Oddsson mun leiða starfið á fyrra tímabili en umsjónamaður á því síðara.

 

Þátttaka og umsóknir berist til Sigurbjörns, s. 896-6984

eða á skrifstofu Kjósarhrepps s. 566-7100