Sumarstarf unglinga sumarið 2007
24.05.2007
Deila frétt:
Fyrirhugað er að bjóða unglingum tímabundna sumarvinnu á vegum Kjósarhrepps ef þátttaka verður. Gert er ráð fyrir að unnið verði í tveimur tveggja vikna törnum, þeirri fyrri í júní og hinni síðari í júlí-ágúst.
Þátttaka og umsóknir berist til Sigurbjörns, s. 896-6984
eða á skrifstofu Kjósarhrepps s. 566-7100