Sveitaball í Félagsgarði - 1. maí nk
27.04.2015
Deila frétt:
Föstudaginn 1. maí ætlum við að fagna sumrinu með ekta sveitaballi.
Skemmti hljómsveitin "The kondomms" sér um fjörið.
Veður-Barinn verður auðvitað með sama góða verðið og veðrið.
Húsið og Veður-Barinn opna kl: 20
Hljómsveitin byrjar að spila fyrir dansi kl: 22
Miðaverð: 1.500 kr
Aldurstakmark 18 ár
Láttu sjá þig
Kveðja, Veður-Barinn
![]() |
|
