Fara í efni

Sveitahátíðin Kátt í Kjós

Deila frétt:
Hestvagn við Félagsgarð
Hestvagn við Félagsgarð

Um síðustu helgi fór fram í þrettánda sinn sveitahátíðin Kátt í Kjós.
Fjölbreyttir viðburðir voru í boði, útimarkaður, gönguferð, kaffihlaðborð, opið hús með handverkum á mörgum stöðum og Sirkus svo fátt eitt sé nefnt. Hér má sjá nokkrar myndir frá hátíðinni.