Sveitamarkaðurinn í Félagsgarði
11.07.2008
Deila frétt:
Lokaundirbúningur fyrir Kátt í Kjós er kominn á fullt skrið. Þeir sem verða þátttakendur á alvöru sveitamarkaðinum í Félagsgarði eiga að mæta þangað föstudaginn 18. júlí kl. 20:00 til undirbúnings. Þá verður niðurröðun ákveðin og borðum úthlutað.