Fara í efni

Tækifæri barna og unglinga til frístunda stórbætt

Deila frétt:

Hreppsnefnd samþykkti á fundi  þann 4. október að fela Menningar-fræðslu- og félagsmálanefnd að útfæra aðferð við greiðslu til frístunda til handa grunnskólanema.

Markmið samþykktarinnar er að jafna aðstöðu barna og unglinga í Kjósarhreppi gagnvart sambærilegum hópum annarra sveitarfélaga.

Þá var samþykkt að fjölga akstursferðum með unglinga í félagsstarf  ÍTR á Kjalarnesi úr einni ferð á viku í tvær, ef  eftirspurn verður.