Fara í efni

Takmarkað aðgengi að skrifstofu Kjósarhrepps

Deila frétt:
Skrifstofur Kjósarhrepps í Ásgarði
Skrifstofur Kjósarhrepps í Ásgarði

Kjósarhreppur vill beina því til viðskiptavina sinna að nota rafrænar þjónustuleiðir eins og
MÍNAR SÍÐUR og tölvupóst: kjos@kjos.is   auk síma: 566-7100,
í eins ríkum mæli og hægt er til að fækka heimsóknum á skrifstofuna, þar til annað verður auglýst.
Póstkassi er utan á húsinu fyrir gögn á pappírsformi.

Þetta er gert til að tryggja öryggi starfsfólks og koma í veg fyrir röskun á þessari mikilvægu starfsemi sveitarfélagsins.