Hestur tapaðist úr girðingu á Reynivöllum núna milli jóla og nýárs. Hann er 12 vetra, rauður, tvístjörnóttur, járnalaus, stór, örmerktur. Ef að einhver veit hvar hann er vinsamlegast hafið samband Lárus Hauksson í síma 660 3373.