Það verður kátt í Kjósinni laugadaginn 21. júlí
14.07.2007
Deila frétt:
Ágætu lesendur!
Athygli er vakin á að einungis birtast fimm fréttir á forsíðu. Til að skoða allar fréttir og viðburði á Kátt í Kjós þarf að smella á flipann “Allar fréttir” hér vinstramegin. Ef smellt er á meira í einstakri frétt birtist meiri upplýsingar.
Þú getur skoðað bæklinginn um “Kátt í Kjós” hér vinstramegin.