Þjónustumerkingar á Kjósarkort
28.04.2008
Deila frétt:
Unnið er að gerð sérstaks korts fyrir Kjósina, þar fram koma upplýsingar m.a um helstu örnefni, gönguleiðir. Þá er á bakhlið kortsins fræðandi upplýsingar um m.a. jarðfræði, náttúrufar og sögulegt efni. Vinnsla kortsins er nú kominn á lokastig.
Heimamönnum sem eru með þjónustu, er hér með gefinn kostur á að láta setja inná kortið upplýsingatákn fyrir viðkomandi starfsemi. Óskir um slíkt þurfa að berast formanni umhverfis-og ferðamálanefndar fyrir 5. maí á netfangið birnae@hive.is