Fara í efni

Þorláksmessu-skata í Félagsgarði

Deila frétt:

Hin árlega skötuveisla verður í Félagsgarði á Þorláksmessu, mánudaginn 23. desember kl. 13:00.

Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir hádegi miðvikudaginn 18. desember á info@kjosin.is eða hjá Syrrý í síma: 823-6123.

Verð kr. 2.300 á mann. 
Frítt inn fyrir 12 ára og yngri.