Þórólfur á Ferjubakka á fundi í Kjalarnesþingi
Aðalfundur Mjólkursamlags Kjalarnesþings 2008 var haldinn í Kaffi Kjós mánudaginn 17. mars. Gestur fundarins var Þórólfur Sveinsson formaður Landsambands kúabænda. Jóhanna Hreinsdóttir í Káraneskoti formaður félagsins sagði að þær breytingar hafi orðið á félagskerfi mjólkurframleiðenda að samlagið er orðið að deild innan Auðhumlu sf. áður Mjólkursamsölunni. Fundurinn í dag er fyrst og fremst fundur innan Landsambands kúabænda varðandi hagsmuni nautgriparæktar í heild. Sérmál mjólkurframleiðenda eru til umfjöllunar á deildarfundi Auðhumlu sem er nýafstaðinn
Þórólfur greindi m.a frá því að MS og Auðhumla hafi tapað tæpum 300 milljónum á síðasta ári og verður að líta á það sem framlag mjólkurframleiðenda til að halda niðri verðlagi á mjólkurvörum.
Framhald...