Fara í efni

ÞORRABLÓT KVENFÉLAGS KJÓSARHREPPS

Deila frétt:
Kvenfélag Kjósarhrepps
Kvenfélag Kjósarhrepps

ÞORRABLÓT KVENFÉLAGS KJÓSARHREPPS

verður haldið í Félagsgarði laugardaginn 25.janúar kl.20.30.

Húsið opnað kl. 20.00.
Aldurstakmark 18 ár.
Miðaverð  kr. 8800.-
Þorramatur, skemmtiatriði og opinn bar.
Hljómsveitin Festival heldur uppi fjörinu fram eftir nóttu.
Ekki verður hleypt inn eftir mat.
Snyrtilegur klæðnaður.

Miðapantanir í síma 566 7052 fimmtudaginn 23. janúar kl. 16.00-18.00
eða á netfangið: www.gudnyi@simnet.is

Miðarnir verða síðan afhentir í Félagsgarði föstudaginn 24.jan. kl.16.00-18.00.                
Posi á staðnum.

Nefndin