Fara í efni

Þorrablót Kvenfélags Kjósarhrepps ekki í ár.

Deila frétt:
Kvenfélag Kjósarhrepps
Kvenfélag Kjósarhrepps

Þorrablóti Kvenfélags Kjósarhrepps sem halda átti samkvæmt venju laugardaginn 23.janúar 2021 verður fellt niður vegna hins óvenjulega ástands í þjóðfélaginu. Kvenfélagið hefur haldið þorralót í Kjósinni nánast árlega frá 1954 en það er ein helsta fjáröflun félagsins til góðra mála.

Sjáumst vonandi hress á þorrablóti 2022 og þökkum stuðningin undanfarin ár.

Kærar kveðjur Kvenfélagið