Þrettánabrennu frestað til laugardags
05.01.2015
Deila frétt:
Þrettándabrennunni sem vera ætti á morgun við Félagsgarð er frestað til laugardagsins 10. janúar. Kveikt verður í brennunni kl 20:00. Hellt verður upp á könnuna og gott ef einhverjir luma enn á smákökum að taka þær með. Barinn verður opinn. Alltaf vantar brennuefni og upplagt að koma með jólatréð á bálið.