Fara í efni

Þrettándabrenna við Félagsgarð

Deila frétt:

 Þrettándabrenna/varðeldur verður við Félagsgarð n.k. miðvikudagskvöld 6. janúar. Kveikt verður í bálkestinum kl 20:30 og skotnir upp flugeldar frá björgunarsveitinni Kili. Félagsgarður verður opinn, þar sem boðið verður uppá kaffi ,smákökur og kakó en gestir mega hafa með sér restarnar af jóla-smákökunum.

Allir velkomnir