Þú gætir fengið SMS frá Kjósarveitum
13.06.2025
Deila frétt:
Kjósarveitur hafa nú hafið uppsetningu á stafrænum hitaveitumælum á þjónustusvæði sínu. Stafrænu mælarnir koma til með að leysa hemlana af hólmi sem nú eru uppi hjá flestum viðskiptavinum Kjósarveitna. Nokkru áður en kemur að þínu húsi færð þú SMS frjá Kjósarveitum með nánari upplýsingum.
Framkvæmdarstjóri Kjósarveitna