Fara í efni

Tíkin Primadonna tapaðist frá Blönduholti

Deila frétt:

Tvílit, ljósgrá og ljósbrún tík af silki-terrier kyni tapaðist frá Blönduholti í Kjós 13. febrúar. Tíkin er örmerkt og ber og hlýðir nafninu Primadonna.

Eiganda tíkarinnar er mikið í mun að hún finnist, lífs eða liðin og heitir góðum fundalaunum.

Þeir sem geta gefið vísbendingar um ferðir Primadonnu vinsamlegast hafi samband í síma 566-7072 og 691-6263