Fara í efni

Til Hamingju Kjósverjar

Deila frétt:

Frá næstu mánaðarmótum breytist póstnúmer Kjósarhrepps úr 276, Mosfellsbær í 276 Kjós. Byggðastofnun hefur heimilað þessra breytingar að fenginni umsögn frá póstinum.  Það er óhætt að segja að máltækið dropinn holar steininn eigi við í þessari löngu baráttu.