Fara í efni

Tilkynning frá hestamannafélaginu Adam

Deila frétt:

Tamningameistarinn Benedikt Líndal verður með fræðslufund í Ásgarði n.k. fimmtudagskvöld, 18.10,  kl. 20.

Benedikt mun fjalla um þjálfun hesta. Mætum öll og heyrum og sjáum hvað einn færasti hestamaður landsins hefur fram að færa.

Hestamannafélagið Adam.

 

Hestamannafélagið Adam í Kjós leitar nú eftir aðstöðu fyrir starfsemi félagsins. Er einhver eða einhverjir reiðubúnir til að leggja til land undir skeiðvöll? Sjá mætti fyrir sér að í framtíðinni yrði byggt upp hesthúsahverfi einhverstaðar í Kjósinni og gæti það skapað viðskiptatækifæri fyrir viðkomandi, td í formi sölu lóða undir hesthús. Áhugasamir mættu endilega setja sig í samband við stjórn Adams:

 

    Pétur B Gíslason Hvammsvík   s 893 1791       petur@hvammsvik.is

    Björn Ólafsson  Þúfu                 s 895 7745     bjossi@icelandic-horses.is

    Eggert Helgsaon Laxárnesi       s 865 1944      eggert@finafl.is