Fara í efni

Tilkynning frá kjörstjórn Kjósarhrepps

Deila frétt:

 

Auglýsing um kjörstað og aðsetur kjörstjórnar

 

Kjörstaður vegna forsetakosninga  í Kjósarhreppi, sem fram fara þann 25. Júní  n.k., verður í Ásgarði og stendur kjörfundur frá kl. 12:00-20:00. Aðsetur kjörstjórnar verður á sama stað. Í Kjósarhreppi eru 182 á kjörskrá.

Kvenfélag Kjósarhrepps mun sjá um kaffiveitingar frá kl 14:00-17:00.

 

Kjós 20. Júní  2016,

Kjörstjórn Kjósarhrepps:

Ólafur Helgi Ólafsson formaður

Unnur Sigfúsdóttir

Karl M Kristjánsson