Skattskrá ársins 2007 og framlagningarskrá virðisaukaskatts 2006 mun liggja frammi á skrifstofu Kjósarhrepps, Ásgarði frá 3. til 16. júní.