Tilkynning umkosningu til sveitarstjórnar í Kjósarhreppi
Kosning til sveitarstjórnar fer fram laugardaginn 29. maí í Ásgarði. Kjörfundur hefst kl. 12.00 og lýkur kl. 20.00. Talning atkvæða fer fram í Félagsgarði að lokinni kosningu.
Kosið verður um þrjá lista: Á-lista, K-lista og Z-lista:
Á-listi:
1 Þórarinn Jónsson, bóndi, Hálsi.
2 Pétur Blöndal Gíslason, kerfisstjóri, Ásgarði.
3 Þórunn Stefanía Steinþórsdóttir, verktaki, Laxárnesi.
4 Björn G. Ólafsson, sjávarútvegsfræðingur, Þúfu.
5 Sunníva Hrund Snorradóttir, hundaræktandi, Brúnstöðum.
6 Ólafur Jónsson, stuðningsfulltrúi, Berjalandi.
7 Sigríður A. Lárusdóttir, auglýsingastjóri, Hurðarbaki.
8 Rósa Guðný Þórsdóttir, leikstjóri/leikari, Lækjarbraut 3.
9 Jón Gíslason bóndi, Baulubrekku.
10 Hermann Ingi Ingólfsson, ferðaþjónustubóndi, Hjalla.
K-listi, Kröftugir Kjósarmenn:
1. Guðmundur Davíðsson, bóndi, Miðdal.
2. Guðný G. Ívarsdóttir, bóndi og viðskiptafræðingur, Flekkudal.
3. Einar Guðbjörnsson, framkvæmdastjóri, Blönduholti.
4. G. Oddur Víðisson, arkitekt, Litlu Tungu.
5. Jón Ingi Magnússon, húsasmiður, Lækjarbraut 4.
6. Jóhanna Hreinsdóttir, bóndi, Káraneskoti.
7. Sigurður Ásgeirsson, verkamaður, Hrosshóli.
8. Anna Björg Sveinsdóttir, bóndi/stuðningsfulltrúi, Valdastöðum.
9. Kristján Oddsson, bóndi, Neðri-Hálsi.
10. Kristján Finnsson, bóndi, Grjóteyri.
Z-listi, Framfaralistinn:
1 Sigurbjörn Hjaltason, bóndi og oddviti, Kiðafelli.
2 Rebekka Kristjánsdóttir, sölustjóri, Stekkjarhóli .
3 Karl M. Kristjánsson, viðskiptafræðingur, Eystri Fossá .
4 Eva Mjöll Þorfinnsdóttir,nemi, Traðarholti.
5 Helgi A. Guðbrandsson, bóndi, Hækingsdal.
F.h. kjörstjórnar
Gunnar Kristjánsson