Tilkynning vegna soprhirðu 18. mars í Kjós.
18.03.2011
Deila frétt:
Hin venjubundna sorphirða er í dag. Vert er að tilkynna að ekki er öruggt að losað verði úr þeim tunnum sem ekki er gott aðgengi að fyrir bílinn vegna snjóa eða hálku.