Tillögur að aðal- og deiliskipulagsbreytingum í landi Þúfukots
27.01.2015
Deila frétt:
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2005-2017- Breytt landnotkun í Þúfukoti.
Tillaga á breytingu á deiliskipulagi í landi Þúfukots. Sjá hér
Þeim sem telja sig eiga hagsmuni að gæta er gefinn kostur á að gera skriflegar athugasemdir við breytingartillögurnar. Frestur til að skila inn athugasemdum er 9. mars 2015. Skila skal athugasemdum á skrifstofu sveitarfélagsins að Ásgarði eða á netfangið jon@kjos.is.