Fara í efni

Tillögur að byggðamerki fyrir Kjósarhrepp

Deila frétt:

Á fundi hreppsnefndar þann 4. desember sl. voru opnuð umslög með tillögum að byggðamerki fyrir Kjósarhrepps en tímafrestur til að skila tillögum rann út 1. desember.

Samtals bárust  11 tillögur og eru þær til sýnis á efrihæð í Ásgarði. Hreppsnefnd mun fara yfir tillögurnar á fundi sínum 18. desember n.k. en endanlegt val  mun fara fram í janúar 2009.