Tillögur að hitaveitulögn um Kjósina
12.07.2015
Deila frétt:
Á opnum kynningarfundi 18. júní sl. voru kynntar fyrstu tillögur að hitaveitulögn um Kjósina.
Alls um 115 km af lögnum.
Eftir miðjan júlí verður farið af stað að ræða við landeigendur og þá aðila sem þarf að fara yfir landið hjá.
Í kjölfarið verður farið af stað með bindandi skuldbindingar um þátttöku bæði hjá íbúum og sumarhúsaeigendum.
Hægt er að nálgast tillögurnar, með því að smella HÉR
(ATh þetta er stórt skjal, gæti tekið smá tím aað hlaðast niður)