Fara í efni

Tilmæli um viðbrögð foreldra / forráðamanna barna í skólum og frístundastarfi

Deila frétt:
Röskun á skólastarfi
Röskun á skólastarfi

Tilmæli um viðbrögð foreldra / forráðamanna barna í skólum og frístundastarfi

Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur verið falið af sveitarfélögunum á svæðinu að fylgjast með veðri og veðurspám og senda út tilkynningar ef á þarf að halda, eftir atvikum í samráði við lögreglu og fræðsluyfirvöld. 

Nýjar leiðbeningar hafa verið gefnar út og eru foreldrar og forráðamenn hvattir til að kynna sér þær hér.