Veturgamalt jarpt mertryppi er í óskilum hjá Kjósarhreppi. Það er örmerkt en merkið er enn ekki skrá hjá Bændasamtökunum. Tryppið var á verangi á Eyrarfjallsvegi. Þeir sem telja sig eiga hryssuna hafi samband við Sigurbjörn í síma 896-6984