Fara í efni

Týnd hryssa

Deila frétt:

Merin er rauðjörp, 16 vetra, með frostmerki á baki undir hnakk vinstra megin sem er hringur með K innan í. Hún heitir Iða frá Sauðárkróki og ber fæðingarnúmerið IS1999257003.

Hún hvarf úr beitarhólfi við Bæ í Kjós einhvern daginn frá sunnudeginum 19. apríl til laugardags 25. apríl 2015

Gretar L. Marinósson, s. 8456722, netfang: gretar.marinosson@gmail.com