Týnd tík
22.03.2012
Deila frétt:
Lítil gul/ljós brún íslensk tík hvarf frá eiganda sínum við Möðruvallarétt í gær.
Hún heitir Embla og er frekar stygg. Þeir sem hafa orðið varir við litla íslenska tík á flækingi eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við Andrés í s. 8948000 eða Þórarinn í s. 8977017
Hún er fundin heil á húfi