Fara í efni

Umburðarbréf Kjósarhrepps, 1. tölublað 2008

Deila frétt:

Ágætu Kjósverjar!

 

Eins og íbúar Kjósarhrepps hafa greint hefur tíðni útsendra umburðarbréfa farið þverrandi. Ástæða þess er sú, að á heimasíðu hreppsins er málefnum komið á framfæri við íbúanna. Sveitarsjóður lagði fé til uppbyggingu þráðlaust netsamband um hreppinn. Allir bæir hafa nú tækifæri á  nettengingu, að undanskyldum bæjum í Brynjudal en það kann að standa til bóta með dreifibúnaði sem er verið að koma upp í Hvammsvík.