Fara í efni

Unglingavinnan hafin

Deila frétt:

Aron, Sævar, Kristjana og Þórdís
Í morgun mættu 5 vaskir unglingar til vinnu fyrir Kjósarhrepp. Hafist var handa í Ásgarði við slátt og þrif. Unglingarnir mæta kl. 10 f.h. og vinna til  kl.16:00. Það sem á verkefnalistanum er,er áframhaldandi vinna við Ásgarð, síðan við Félagsgarð og tiltekt á endurvinnsluplani.