Úrslit Hrútasýningar 2013
![]() |
Sigurþór Gíslason Meðalfelli tekur á móti skyldinum fyrir hrút sinn Topp |
Veturgamlir hrútar :
1. Toppur Frá Meðalfelli ( Keyptur frá Stíflisdal) 84,5 stig F: frá Snartarstöðum
2. Nilli frá Miðdal (keyptur frá Kiðafelli) 84 stig F: Blakkur frá Álftavatni
3. Gaur frá Kiðafelli, 84 sig F: Grábotni Vogum
1. lamb nr. 160 frá Morastöðum 85,5 stig F: Skógur Morastöðum
2. lamb nr. 518 Hraðastöðum 84,5 stig. F: Gaur 09-879 Bergstöðum
3. lamb nr. 309 Miðdal 84,5 stig. F: Már frá Miðdal
Mislitir/kollóttir Lambhrútar :
1. lamb nr. 221 Frá Kiðafelli 85,5 stig F:Laufi frá Kiðafelli
2. lamb nr. 8212 Frá Flekkudal 84 stig F: Grábotnasonur Miðdal
3. lamb nr. XXX Frá Hraðastöðum 83 stig F: Gráni Frá Hrísbrú
