Fara í efni

Úrslit Hrútasýningar 2013

Deila frétt:

Sigurþór Gíslason Meðalfelli tekur á móti skyldinum fyrir hrút sinn Topp
Hrútasýning og lambaskoðun fór fram á Kiðafelli  þann 14.okt. sl.  Dómarar á sýningunni  voru starfsmenn RML  þeir  Lárus Birgisson  sauðfjárræktarráðunautur  Og Torfi Bergsson , sem  sá um sónartækið.   Helstu niðurstöður  sýningarinnar eru þessar :

 

Veturgamlir hrútar  :

1. Toppur  Frá Meðalfelli ( Keyptur frá Stíflisdal) 84,5 stig  F: frá Snartarstöðum

2. Nilli frá Miðdal (keyptur frá Kiðafelli) 84 stig  F:  Blakkur frá Álftavatni

3. Gaur  frá Kiðafelli,  84 sig     F: Grábotni  Vogum

 

 

 

 

 

 

  Hvítir hyrntir Lambhrútar :

1. lamb nr. 160  frá Morastöðum  85,5 stig  F: Skógur Morastöðum

2. lamb  nr.  518     Hraðastöðum   84,5    stig.  F: Gaur  09-879 Bergstöðum

3. lamb  nr. 309   Miðdal   84,5    stig.   F:  Már frá Miðdal

 

Mislitir/kollóttir Lambhrútar :

1. lamb nr. 221   Frá Kiðafelli   85,5 stig   F:Laufi  frá Kiðafelli

2. lamb nr.  8212 Frá  Flekkudal   84 stig  F: Grábotnasonur Miðdal

3. lamb  nr. XXX    Frá  Hraðastöðum    83 stig    F: Gráni Frá Hrísbrú

 

 f.h.stjórn SF.Kjós  María Dóra Þórarinsdóttir.