Fara í efni

Úrslit í heyrúlluskreytingunni á Kátt í Kjós 2010

Deila frétt:

Mikill fjöldi gesta sótti Kjósina heim í dag í blíðskapaveðri, en núna þessa stundina bíða samt flestir eftir úrslitum í Íslandsmeistarmóti Poulsen í heyrúlluskreytingunum en hópnum var skipt í tvo flokka, barna og unglinga og eldri.

Úrslir urðu þessi í barna og unglingaflokki:

1. Anna Petra Sverrisdóttir rúlla n 3

2. Sunneva Líf Albertsdóttir rúlla n 137

3. Dagmar Ísleifsdóttir  rúlla n 5

Flokki eldri:

1. Sigrún Linda Karlsdóttir rúlla n 126

2. Aron Bergmann Magnússon rúlla n 25

3. Ína Skúladóttir  rúlla n 59

Öllum er þökkuð þátttakan og vert er að benda fólki á að það eru þvílík listaverk á Laxárnestúninu að ekki hefur sést annað eins fyrr en nú.

 

Fjöldi styrktaraðila komu að þessari keppni og má þar fyrst nefna, Poulsen sem styrktu um málningaspreyið, Matarbúrið, Biobu, Kú.is, Veiðikortið, Heistaleigan Þúfu og fleiri gefa verðlaunin.

Bið vinningshafa að senda skeyti á gudnyi@simnet.is

og fundinn veður góður tími til verðlaunaafhendingar