Úrslit í Kjósarhreppi
29.05.2010
Deila frétt:
Kjörfundi lauk í Kjósarhreppi lauk kl.20:00. Kjörsókn var 93.7% Alls greiddu 149 atkvæði.
Kröftugir Kjósarmenn K-listi fékk 60
Framfaralistinn Z-listinn fékk 58
Á-listinn fékk 29
Hreppsnefnd Kjósarhrepps er því skipuð eftirtöldum einstaklingum:
Guðmundur Davíðsson K-lista
Sigurbjörn Hjaltason Z-lista
Guðný Ívarsdóttir K-lista
Rebekka Kristjánsdóttir Z-lista
Þórarinn Jónsson Á-lista
Varamenn:
Einar Guðbjörnsson K-lista
Karl Magnús Kristjánsson Z-lista
G.Oddur Víðisson K-lista
Eva Mjöll Þorfinnsdóttir Z-lista
Pétur Blöndal Gíslason Á-ista