Fara í efni

Úrtaka fyrir fjórðungsmót

Deila frétt:
Hestamannafélagið Adam tekur þátt í úrtökumóti hestamannafélagsins Faxa laugardaginn 6 júní, að Mið-Fossum fyrir Fjórðungsmótið að Kaldármelum. Rétt er að fram komi að Adamsfélagar munu ekki taka þátt í úrslitum mótsins (úrtökunnar)beri svo við.
Adamsfélagar! Nú er um að gera að setja kraft í þjálfunina og láta svo ljós sitt skína á glæsilegasta móti sumarsins.
Þeir sem ætla að taka þátt í úrtökunni er bent á að hafa samband við Pétur B.Gíslason formann Adams fyrir mánaðarmótin.
Stjórn Adams