Úrtökumót fyrir Landsmót hjá Adam
17.05.2008
Deila frétt:
Hestamannafélögin á Vesturlandi, Adam, Dreyri, Faxi, Glaður, Skuggi og Snæfellingur halda sameiginlegt úrtökumót fyrir landsmót og “World ranking” opið töltmót að Miðfossum, Andakíl dagana 31. maí og 1. júní. Mótið mun hefjast kl. 10:00 laugardaginn 31. maí með B-flokki gæðinga, töltkeppnin mun hefjast kl. 13:00 sunnudaginn 1. júní. Nánari útfærsla verður auglýst síðar.
Lesið nánar undir meira