Útivistarfólk fjölmenntu í Kjósina
16.06.2007
Deila frétt:
![]() |
| Þessi mynd reyndist ekki birtingarhæf |
Metþátttaka var í kvennahlaupinu sem fram fór við Meðalfellsvatn í dag. Að fullu hundrað skráningar voru í hlaupið. Víða var vart útivistarfólks í sveitinni í dag enda veðrið með besta móti. Á afviknum stað í Hálsnesi sást til elskenda er urðu nokkuð bilt við er það var vart mannaferða.
