Fara í efni

Útvarpsmessa í Reynivallakirkju kl. 11, sunnudag 15.mars

Deila frétt:
Reynivallakirkja í Kjós
Reynivallakirkja í Kjós

Guðsþjónusta kl.11 í Reynivallakirkju. (Athugið breyttan messutíma)  

Kirkjukór Reynivallaprestakalls leiðir sálmasöng og messusvör.
María Qing Sigríðardóttir leikur á selló.

Organisti Guðmundur Ómar Óskarsson.

Ritningarlestra lesa sóknarnefndarformenn Reynivallaprestakalls þau; 
Sigríður Klara Árnadóttir Reynivallasókn og Björn Jónsson Brautarholtssókn.

 
Sr. Arna Grétarsdóttir sóknarprestur þjónar fyrir altari og predikar.

Messunni verður útvarpað í beinni útsendingu á Rás 1.
Verið velkomin til kirkju. 
Sprittbrúsi verður í anddyri kirkjunnar og altarisganga fer ekki fram.