Fara í efni

Veðurstöð Tíðaskarði - komin í loftið

Deila frétt:
Veðurstöð Tíðaskarði
Veðurstöð Tíðaskarði

Veðurstöð Tíðaskarði - komin í loftið

Vegagerðin og Sveitarfélagið Kjósarhreppur hafa í samvinnu sett upp veðurstöð innan við Tíðarskarðið með þessu samvinnuverkefni eykst öryggi íbúa og annara vegfarenda sem fara um veginn til muna.