Mikil sprenging varð í heimsókn á Veðurstöðina á Kjósarvefnum á föstudaginn þegar óveðrið gekk yfir. Heimsóknirnar meira en tífölduðust. Mældist mesta vindhviðan um 42 m/s. Hér að neðan sést línurit yfir vindhviðurnar frá föstudeginum 9 okt. og fram á laugardaginn. 