Vel lukkað Þorrablót
26.01.2011
Deila frétt:
Góð þátttaka var á þorrablótinu í Félagsgarði á laugardaginn og mikil stemming meðal gesta.
Maturinn kom frá Gæðakokkum í Borgarnesi og var honum gerð góð skil.
Skemmtinefndin var með dagskrá og var þar meðal annars var frumsýnd myndin "Liljur Kjósarinnar" og var almennt talað um að hún ætti
að minnsta kosti 5 stjörnur af fimm mögulegum.
Konurnar sungu og dönsuðu karlarnir með af mikilli list.
Hljómsveitin sem hélt uppi fjörinu var samansett af nokkrum meðlimum úr Skriðjöklum og Greifunum
