Fara í efni

Vel mætt á bókasafnskvöld í Ásgarði

Deila frétt:

Konur mættu vel á bókasafnskvöld í gær en þar var boðið upp á kennslu í rússnesku hekli. Gróa Karlsdóttir frá Eyrarkoti var svo vinsamleg að koma til að kenna konum þetta skemmtilega hekl. Sextán mættu með heklunál og band og sést það á myndunum hvað áhuginn var mikill,