Fara í efni

Verðbreyting hjá Kjósarveitum

Deila frétt:
Kjósarveitur
Kjósarveitur

Verðbreyting hjá Kjósarveitum

Frá og með 1. janúar 2021 hækkar verðskrá Kjósarveitna um 2.5%.

Sem dæmi þá hækkar rúmmeterinn af vatni um 4,85 kr fer úr 194 kr í 198,85 kr/m3.

Heitt vatn um hemil, þ.e. 3l/min, hækkar um 9 kr á dag fer úr 360 kr í 369 kr/dag

Verðskránna í heild má sjá á síðu Kjósarveitna