Fara í efni

Verður uppdæling úr Hvalfirði stöðvuð?

Deila frétt:

Kominn uppí hestagirðingu
Dæluskip björgunar hafa herjað á strendur Hvalfjarðar af mikilli áfergju að undanförnu. Engu er líkara en að þeirra dómsdagur sé yfirvofandi. Nú er til lokameðferðar sameiginleg ósk sveitastjórna Hvalfjarðarsveitar og Kjósarhrepps til stjórnvalda að skipulagslaus uppdæling í Hvalfirði verði stöðvuð